Ársskýrsla 2017

Ársskýrsla 2017

Velta

€102.283þ

EBITDA

€39.343þ

Hagnaður eftir skatta

€31.012þ

Handbært fé

€3.669þ

Ávörp

Helgi Magnússon
Stjórnarformaður

„Það vill stundum gleymast að fyrir 25 árum var Bláa Lónið lítið sprotafyrirtæki sem hefur alla tíð síðan vaxið og dafnað við mjög misjafnar aðstæður.“

Grímur Sæmundsen
Forstjóri

„Bláa Lónið sem vörumerki er í algjörri sérstöðu og verðmæti og styrkleiki þess í alþjóðlegu samhengi er alltaf að koma betur í ljós.“

Með tilkomu Retreat fær hótelstarfsemi mun meira vægi innan félagsins og í lok árs var ákveðið að sameina hótelrekstur undir eitt svið.
Lesa meira

Mannauður

0
Fjöldi starfsfólks
0
Þjóðerni starfsfólks
0
Meðalaldur starfsfólks

Start typing and press Enter to search